Fara beint í efnið

Nýsköpunarstyrkur

Sækja um nýsköpunarstyrk

Nýsköpunarstyrk er ætlað að auðvelda atvinnurekendum í nýsköpun og þróun að ráða fólk til starfa og koma á tengslum milli atvinnuleitenda og fyrirtækja. Verkefnið er samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar og Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis. 

Fyrir atvinnuleitendur

Samningur um nýsköpunarstyrk og greiðslur vegna hans falla úr gildi ef viðkomandi atvinnuleitandi hættir störfum hjá atvinnurekanda af einhverjum orsökum á gildistíma samningsins.

Tímabil ráðningarstyrks hjá atvinnuleitanda telst ekki til ávinnslutímabils atvinnuleysisbóta.

Atvinnuleitandi er afskráður af atvinnuleysisskrá á meðan á ráðningartímabili stendur.

Lesa meira

Hafa samband

Frekari upplýsingar má nálgast með því að senda fyrirspurn á netfangið: vinnumidlun@vmst.is

Sækja um nýsköpunarstyrk

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun