Fara beint í efnið

Heilbrigðismál

Niðurfelling markaðsleyfis fyrir lyf

Með niðurfellingu markaðsleyfis er átt við að markaðsleyfi lyfs sé fellt úr gildi og þar með óheimilt að markaðssetja lyfið. Með brottfalli úr lyfjaskrám er átt við að upplýsingar um lyfið séu felldar úr lyfjaskrám og lyfið því ekki lengur fáanlegt, en markaðsleyfi þess sé þó viðhaldið.

Umsókn um niðurfellingu markaðsleyfis eða brottfall úr lyfjaskrám

Þjónustuaðili

Lyfja­stofnun