Fara beint í efnið

Lyf án markaðsleyfis

Séu sérstakar ástæður fyrir hendi getur Lyfjastofnun veitt heilbrigðisstofnunum, læknastofum og dýralæknum undanþágu vegna lyfja, sem ekki hafa gilt markaðsleyfi á Íslandi eða hafa markaðsleyfi en eru ekki markaðssett. Við slíkar undanþágur skal þess gætt að magn lyfjanna sé takmarkað við þarfir þeirra sem eiga að nota þau.

Handvirk umsókn

Umsókn fyrir lyf án markaðsleyfis fyrir heilbrigðisstofnanir, læknastofur og dýralækna

Efnisyfirlit