Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Leyfi til að nota flugelda við leiksýningar og aðra viðburði

Almennt

Ef nota á flugelda fyrir leiksýningar og aðra viðburði þarf leyfi frá lögreglustjóra.

Nauðsynlegar upplýsingar

Í umsókninni þarf meðal annars að skrá:

  • notkunarstað,

  • söluaðila skotelda,

  • sviðsbúnað,

  • ábyrgðamann,

  • skotstjóra ef annar en ábyrgðarmaður.

Kostnaður

12.000 krónur

Greitt er með millifærslu.

Þjónustuaðili

Lögreglan