Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Við leitina fundust rúmlega 18 grömm af ætluðum kannabisefnum, sem annar aðilinn hefur játaða að hafa kastað frá sér.
Markmið átaksins er að vekja athygli á þeirri hættu sem stafar af ölvunarakstri og hvetja fólk til almennrar varkárni í umferðinni.
Í tilefni af fréttaflutningi um að embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hafi óskað eftir upplýsingum og ábendingum um ætluð refsiverð brot í gegnum
Loks var tilkynnt um þjófnað á 300 lítrum af olíu af vörubifreið í Grindavík.
Árið 2011 lagði lögregla og tollgæsla hald á rúmlega 78.000 e-töflur, tæp 32 kg af amfetamíni og tæp 30 kg af maríhúana.
Misklíðin var sprottin af ágreiningi vegna þrifa á sameign hússins. Íbúarnir tveir höfðu rifist um hver ætti að ryksuga stigaganginn þessa vikuna.
Hjálparsveitarmenn komu til aðstoðar og veitti ekki af.
Þar var verið að landa afla af ákveðnum báti. Eftirlitsmenn urðu þess varir að hluta aflans var landað fram hjá hafnarvoginni.
Að undanförnu hafa lögreglu borist margar slíkar tilkynningar, flestar ef ekki allar úr Bláfjöllum.
Af hugsanlegum þolendum mansals seldu 34 sig í vændi, en fólkið er á aldrinum 19-54 ára.