Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Ökumaðurinn var með beltið spennt en loftpúði í stýri bílsins hafði sprungið út.
aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, embættis ríkislögreglustjóra, lögreglunnar á Suðurnesjum og lögreglunnar í Árnessýslu gegn vélhjólagengi, en
Maðurinn dróst með því einhvern spöl en hann var bæði bólginn og marinn eftir byltuna og er óvinnufær þessa dagana.
Lögregla munu áfram vinna að rannsókn málsins en frekari upplýsingar um það verða ekki gefnar að svo stöddu.
Talið er að ökumaðurinn hafi sofnað undir stýri, en hann var fluttur á slysadeild.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði för fimm ökumanna í umdæminu um helgina en hinir sömu voru allir undir áhrifum fíkniefna.
Um var að ræða 19 ára pilt en bíll hans mældist á 125 km hraða þar sem hámarkshraði er 60.
Lögreglan og sjúkralið komu á vettvang, en meiðsli piltsins voru ekki talin alvarleg.
Í aðdraganda slyssins var bifreiðinni ekið vestur Ægisíðu en hjólreiðamaðurinn fór suður þvert yfir götuna.
Langflest ökutækin reyndust í góðu lagi en þó var gerð athugasemd hjá einum ökumanni en kvörðun ökurita bifreiðar hans reyndist útrunnin.