Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Í síðustu viku slösuðust fjórir vegfarendur í jafnmörgum umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu.
Vöktun lögreglunnar á Þingvallavegi er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Brot 34 ökumanna voru mynduð á Korpúlfsstaðavegi í Reykjavík í gær.
Vöktun lögreglunnar á Háteigsvegi er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Í síðustu viku slösuðust tíu vegfarendur og einn lést í sjö umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu.
Einn er látinn og þrír eru þungt haldnir á gjörgæsludeild eftir alvarlegt umferðarslys í Hvalfjarðagöngunum í dag.
Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í liðinni viku og um helgina í tenglsum við hátíðarhöld Sjómannadags.
Lögreglumenn í sérsveit ríkislögreglustjóra stöðvuðu för ökumanns sem hafði verið mældur með 184 km/klst. á Reykjanesbraut skömmu fyrir eittleytið í dag
Langstærsti hlutinn var gerður upptækur í stóru máli sem kom upp á árinu á Keflavíkurflugvelli. Afbrotatíðindin í heild sinni má nálgast hér.
Slysið er í rannsókn hjá Lögreglunni á Selfossi