Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

6. júní 2016

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ökumaður á 184 km/klst. stöðvaður.

Lögreglumenn í sérsveit ríkislögreglustjóra stöðvuðu för ökumanns sem hafði verið mældur með 184 km/klst. á Reykjanesbraut skömmu fyrir eittleytið í dag. Ökumaðurinn var færður á lögreglustöðina í Keflavík þar sem hann var sviptur ökuréttindum, en hann var einnig grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.