Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Rétt er líka að ítreka að hámarkshraði er 80 km þegar ekið er með hjólhýsi, fellhýsi eða tjaldvagn.
Pólskur karlmaður, sem lögreglan í Reykjavík lýsti eftir, er kominn í leitirnar.
Lögregluliðin á suðvesturlandi stóðu í liðinni viku, dagana 19 júlí, fyrir áhersluverkefni, er varðaði notkun öryggisbelta í bifreiðum.
Tíu ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík á síðasta sólarhring. Hinir brotlegu eru á ýmsum aldri.
Umferðin í Reykjavík var með þokkalegasta móti í gær. Að vísu urðu allmargir árekstrar en í fæstum tilvikum urðu slys á fólki.
Ljóst er að margir verða á faraldsfæti og því verður grannt fylgst með umferðinni.
Ökumaður á nítjánda ári var mældur á 169 km hraða á Vesturlandsvegi og á Suðurlandsvegi var ástandið litlu skárra.
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu var samt að mestu áfallalaus. Þá er undanskilið alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsbraut á föstudag.
Í gær var tvívegis ekið á hæðarslár við gatnamót Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar.