Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Sex ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær og nótt.
Þá var karlmaður á þrítugsaldri færður í fangageymslu í gær en sá hafði gengið um nakinn í miðborginni.
Lögreglan í Hafnarfirði, með aðstoð lögreglunnar í Kópavogi og Reykjavík, lagði hald á rúmlega 200 grömm af hassi við húsleit í Hafnarfirði í gærkvöldi
Maðurinn sem fannst látinn í sundlaug Sundhallar Selfoss þann 26 október s.l. hét Ólafur Þór Ólafsson til heimilis að Vallholti 12 á Selfossi.
Það á ekki síst við í íbúðargötum en í einni þeirra fór ökumaður fullgeyst í gær og verður væntanlega sviptur ökuleyfi í einn mánuð af þeim sökum.
Lögreglan í Reykjavík hafði fyrst afskipti af manninum í miðborginni í gærkvöld og svo aftur í nótt.
Í hlut áttu jafnmargir karlmenn á ólíkum aldri en í fórum þeirra fundust ætluð fíkniefni.
Þetta gerðist á skólatíma en pilturinn skeytti skapi sínu á húsmunum.
Í þremur þeirra varð slys á fólki en í gærmorgun var tvisvar ekið á vegfarendur á gangbraut á Miklubraut.
Og í dag voru mynduð brot 13 ökumanna í Heiðargerði en meðalhraði þeirra var tæplega 50 km/klst. Sá sem ók þar hraðast mældist á 68 km hraða.