Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Annar þeirra var stöðvaður á Kringlumýrarbraut en bíll hans mældist á 139 km hraða.
Meðalhraði hinna brotlegu var 43 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 49.
Þetta voru sjö karlmenn á aldrinum 18-44 ára og tvær konur, önnur tvítug en hin hálfsextug.
Við svo búið var farið af vettvangi en það skal samt áréttað að það er betra að hringja einu sinni of oft í lögregluna en einu sinni of sjaldan.
Tveimur til viðbótar var gert að hætta akstri en þeir voru rétt undir viðmiðunarmörkum.
Síðdegis var ekið á 7 ára stúlku í Hlíðahverfi en þar fór sömuleiðis betur en á horfðist.
Einn karlanna var stöðvaður í Hafnarfirði en hin í Reykjavík.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar í morgun, fimmtudaginn 5 janúar, en
Þeir voru báðir stöðvaðir í austurborginni en um var að ræða tvo karla, annar er á þrítugsaldri en hinn um fimmtugt.
Sá mældist á 47 km hraða, en þarna er 30 km hámarkshraði.