Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Meðalhraði hinna brotlegu var 84 km/klst en þarna er 70 km hámarkshraði. Níu óku á 90 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 112.
Meðalhraði hinna brotlegu var rúmlega 83 km/klst en þarna er 70 km hámarkshraði. Tólf óku á 90 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 101.
Meðalhraði hinna brotlegu var 45 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sjö óku á 50 km hraða eða meira.
Meðalhraði hinna brotlegu var 107 km/klst en þarna er 90 km hámarkshraði.
Meðalhraði hinna brotlegu var 73 km/klst en þarna er 60 km hámarkshraði. Sex óku á 80 km hraða eða meira.
Meðalhraði hinna brotlegu var 43 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Þrír óku á 50 km hraða eða meira.
Þó nokkrir ökumenn óku yfir 120 km hraða, og nokkrir yfir 130 km hraða. Sá sem hraðast ók mældist á 143 km hraða.
Alls bárust 23 beiðnir um leit að börnum og ungmennum í nóvember og fjölgar þeim beiðnum um rúm 76% frá því í október.
Tólf ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina.
Búast má við umferðartöfum og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi og aka varlega.