Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

16. maí 2025

Framkvæmdir á Hringbraut í Reykjavík

Dagana 15. – 23. maí verða framkvæmdir á Hringbraut í Reykjavík, neðan við Þjóðminjasafnið.

Hraðinn verður tekin niður í 30 km/klst og annarri akreininni til suðausturs lokað á stuttum kafla framhjá strætóskýli. Búast má við umferðartöfum og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi og aka varlega.