Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Lögreglan í Hafnarfirði gerði seinnipartinn í gær leit að fíkniefnum í húsi í Hafnarfirði, að fengnum dómsúrskurði þar um.
Í þágu rannsóknar málsins voru yfirheyrðir um 80 einstaklingar í um það bil 150 yfirheyrslum. Nánari upplýsingar veitir Jón H.
Á sjöunda tímanum í morgun stöðvaði lögreglan á Ísafirði par sem var að koma akandi frá Reykjavík.
Eftirlit með ölvunarakstri sl. nótt Nú þegar desembermánuður gengur í garð mun lögreglan í Reykjavík, eins og undanfarin ár, leggja aukna áherslu á eftirliti
Brot 54 ökumanna voru mynduð í Arnarbakka í Breiðholti á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Arnarbakka í vesturátt, að Dvergabakka.
Brot 40 ökumanna voru mynduð í Rofabæ í Árbæ í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Rofabæ í vesturátt, við Árbæjarskóla.
, leitum og sjúkraflutningum í umdæminu í gegnum árin.
Áætlað er að taka 16 nemendur inn á haustönn í september 2007 og 32 á vorönn í janúar 2009.
Á myndbandi sem sent hefur verið til birtingar á netinu má sjá lögreglumann hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu grípa um háls ungs pilts.
Fíkniefni fundust við húsleit í fjölbýlishúsi í Reykjavík í gærkvöld. Talið er að um sé að ræða um 25 grömm af kókaíni.