Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Meðalhraði hinna brotlegu var 74 km/klst en þarna er 60 km hámarkshraði. Sex óku á 80 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 92.
Meðalhraði hinna brotlegu var 43 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sex óku á 50 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 61.
Meðalhraði hinna brotlegu var 108 km/klst en þarna er 90 km hámarkshraði. Sextán óku á 110 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 139.
Piltur um tvítugt var tekinn á Bústaðavegi en hann ók bíl sínum einnig á 100 km hraða.
Nú ber svo við að engin var tekinn grunaður um ölvun við akstur í vikunni og ekki voru höfð afskiti af ökumönnum grunuðum um akstur undir áhrifum fíkniefna
Erlendur ferðamaður sem var á hraðferð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina mátti greiða 112.500 krónur í sekt þar sem hann ók á 175 km hraða
Um páskana var líka nokkuð um innbrot, m.a. í fimm fyrirtæki og verslanir, þrjár geymslur, tvær bifreiðar og eitt heimili.
Skýringin á því er einföld, viðmiðunarreglan er sú að ef tekst að lækka meðal ökuhraða á 90 km vegi um 1 km minnka líkurnar á alvarlegu umferðarslysi um
Þrjátíu ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur um helgina en helmingur þeirra ók á yfir 100 km hraða. Ökumennirnir voru stöðvaðir víðsvegar um umdæmið.