Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Ökumaður á nítjánda ári var mældur á 169 km hraða á Vesturlandsvegi og á Suðurlandsvegi var ástandið litlu skárra.
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu var samt að mestu áfallalaus. Þá er undanskilið alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsbraut á föstudag.
Í gær var tvívegis ekið á hæðarslár við gatnamót Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar.
Lögreglustjórinn á Selfossi fékk nýjan bíl í dag sem notaður verður nú um verslunarmannahelgina.
Tæplega þrítugur karlmaður var tekinn fyrir hraðakstur í Reykjavík í gær.
Klukkan rúmlega eitt í dag barst lögreglu tilkynning um að rán hafi verið framið í Bónus Videó Lækjargöru 2 í Hafnarfirði.
Að undanförnu hefur borið á ofsaakstri bifhjóla á þjóðvegum og í þéttbýli.
Hæst báru tónleikar á Miklatúni á sunnudagskvöld en lögreglan hafði allnokkurn viðbúnað vegna þeirra.
Fyrirtækið Hlaðbær Colas gerir ráð fyrir að byrja í kvöld malbikunarframkvæmdir á Suðurlandsvegi í Hveradalabrekku.
Fjörutíu og einn ökumaður var tekinn fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík um helgina.