Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Einn stal eldsneyti í austurborginni, annar í vesturbænum og sá þriðji í Hafnarfirði.
Í gær var brotist inn í tvær bifreiðar í Reykjavík og verðmæti höfð á brott.
Þess má geta að bifhjólamenn héldu baráttufund í gærkvöldi en þrír úr þeirra röðum hafa dáið í umferðarslysum á árinu.
Lögreglan í Reykjavík fylgist nú grannt með ástandi ökutækja. Er einkum litið til þess hvort að ökumenn hafi farið með þau í lögbundna skoðun.
Pólskur karlmaður, sem lögreglan í Reykjavík lýsti eftir, er kominn í leitirnar.
Lögregluliðin á suðvestulandi munu áfram vinna að eftirliti með notkun á öryggisbeltum og einnig á öryggisbúnaði barna í bifreiðum.
Tíu ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík á síðasta sólarhring. Hinir brotlegu eru á ýmsum aldri.
Umferðin í Reykjavík var með þokkalegasta móti í gær. Að vísu urðu allmargir árekstrar en í fæstum tilvikum urðu slys á fólki.
Margir verða með hjólhýsi, fellihýsi eða tjaldvagna í eftirdragi. Ökumenn verða að gæta þess að allur búnaður þeim tengdur sé í lagi.