Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Við athugun kom í ljós að bílnum hafa verið ekið inn í garð í Kópavogi nóttina áður og ökumaður hlaupið af vettvangi.
Þjófur lét greipar sópa í húsi í Árbænum og hafði á brott með sér mikið af verðmætum.
Fíkniefni fundust við húsleitir á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Um var að ræða kókaín, amfetamín og hass.
Fjórtán voru staðnir að hraðakstri í Lönguhlíð í Reykjavík á þriðjudag en þar var staðsett ómerkt lögreglubifreið sem er búin myndavélabúnaði.
Fjórir óku á 50 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 52.
Sjö óku á 90 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 98
Sjö óku á 70 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 80
Lögregla ásamt slökkviliðinu á Akureyri og Grenivík fengu tilkynningu um eld í sumarbústað á Kljáströnd í Grýtubakkahreppi laust upp úr kl. 08:30 í morgun
Karlmaður á þrítugsaldri situr í gæsluvarðhaldi að kröfu Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um aðild að innflutningi á töluverði magni af fíkniefnum
Fíkniefni fundust við húsleit í íbúð í Grafarvogi síðdegis í gær. Um var að ræða vel á annað hundrað grömm af amfetamíni og um 50 grömm af hassi.