Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Tveir karlar á þrítugsaldri, annar frá Litháen en hinn íslenskur, voru í dag í héraðsdómi úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 22 mars í tengslum
Fjórtán þeirra voru stöðvaðir í Reykjavík, tveir í Garðabæ og einn í Hafnarfirði og Mosfellsbæ. Sextán voru teknir á laugardag og tveir á sunnudag.
Karl á þrítugsaldri var í fyrradag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27 mars í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á andláti stúlkubarns
Í hópnum eru bæði karlar og konur, en fólkið er á öllum aldri.
Í síðustu viku slösuðust 17 vegfarendur í átta umferðaróhöppum á höfuðborgarsvæðinu. Slasaðir hafa ekki verið fleiri á einni viku frá áramótum.
Brot 29 ökumanna voru mynduð á Hallsvegi í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hallsveg í austurátt, við Þverveg.
Brot 36 ökumanna voru mynduð í Dalsmára í Kópavogi á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Dalsmára í austurátt, við Lækjarsmára.
Langstærsti hlutinn var gerður upptækur í stóru máli sem kom upp á árinu á Keflavíkurflugvelli. Afbrotatíðindin í heild sinni má nálgast hér.
Banaslys varð í Herdísarvík í gær þegar kajak ræðari lenti í sjónum og druknaði.
, vestur á firði til þess að aðstoða lögregluna við æfingar.