Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Sextíu kannabisplöntur voru haldlagðar á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gær.
Stuttu síðar voru mennirnir staðsettir í Borgarnesi og voru handteknir í kjölfar þess.
Fíkniefni fundust við húsleitir í nokkrum íbúðum í miðborginni í gærkvöld. Um var að ræða hass, amfetamín, marijúana, e-töflur og kannabisplöntur.
Karl á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 9 október.
Fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið við rannsókn fíkniefnamáls sem kom upp á Seyðisfirði í dag.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í lítilli íbúð í miðborginni í gærkvöld.
Eigandi hjólsins, sem sést á meðfylgjandi mynd, getur vitjað þess á lögreglustöðinni við Hverfisgötu gegn framvísun staðfestingar á eignarhaldi.
Karl á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 7 október að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Í ljósi þessa er ekki úr vegi að rifja upp umferðarlögin en í þeim segir m.a. að lagning eða stöðvun ökutækis á gangstétt sé óheimil.