Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Í ljós kom að umframfarþegarnir voru tvö börn á aldrinum 6 og 11 ára og hvorugt þeirra í bílbeltum.
Miðað er við að Jón hefji störf 1. ágúst nk.
Lokað verður inn á Vesturlandsveg frá Baugshlíð til kl. 13 í dag ef áætlaður verktími gengur eftir.
Í morgun kl. 10:39 barst tilkynning til Neyðarlínu um að maður hafi fallið í sjóinn við Reynisfjöru í Mýrdal.
endurskoðaðar í ljósi reynslunnar og munu nýjar reglur ríkislögreglustjóra um fíkniefnaleitarhunda lögreglunnar, þjálfun þeirra og þjálfara, taka gildi 15
Tveir 16 ára piltar komust í hann krappan þegar þeir köstuðust af svokallaðri sæþotu (Jet Ski) um hálftólfleytið í gærkvöld.
Að þessu sinni er meðalaldur nýnema 26,46 ár, sem er tæplega ári hærri meðalaldur en hjá nemendahópi síðasta árs. 12 konur eru í hópi nýnemanna eða 25%
Um 250 lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum sem náðu til 10 borga í Brasilíu, bankareikningar 43 einstaklinga hafa verið frystir og 57 eignir haldlagðar
Ennþá er unnið að slökkvistarfi í einbýlishúsi við Kirkjuveg á Selfossi en tilkynning um eld í húsinu barst lögreglu skömmu fyrir kl. 16:00 í dag.
Á einni klukkustund, frá kl. 21.30 til 22.30, fóru 679 ökutæki þessa akstursleið og því óku 19% ökumanna of hratt eða yfir afskiptahraða.