Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Áætlað er að 15 þúsund manns hafi hlýtt á tónleikana sem heppnuðust mjög vel.
Rétt er að minna á að hægt er að fara um Þrengsli til að komast hjá þeim töfum sem hugsanlega verða á umferðinni.
Fjörutíu og einn ökumaður var tekinn fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík um helgina.
Þá er gleðilegt að segja frá því að í þessum óhöppum urðu engin slys á fólki.
Og bílar komu við sögu í fleiri málum í gær. Í austurbænum er deilt um notkun á bílastæði við íbúðarhús og þar er ýmsum brögðum beitt.
Verkefni lögreglunnar í Reykjavík eru af ýmsum toga. Eitt af þeim er að stilla til friðar þegar upp úr sýður hjá fólki.
Í þremur þeirra varð slys á fólki en í gærmorgun var tvisvar ekið á vegfarendur á gangbraut á Miklubraut.
Á öllum þessum stöðum er leyfilegur hámarkshraði 30 km/klst.
Lögreglan í Reykjavík hafði afskipti af þremur karlmönnum í jafnmörgum fíkniefnamálum síðdegis í gær. Í fórum þeirra allra fundust ætluð fíkniefni.
Í þremur tilfellum varð slys á fólki, minniháttar þó.