Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
á Selfossi.
Fjórir ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur í Reykjavík í gær. Þetta voru allt karlar en þeir eru á aldrinum 20-50 ára.
Karl á þrítugsaldri var stöðvaður við akstur á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld. Hann var undir áhrifum fíkniefna.
Tæplega eitt hundrað og fimmtíu ökumenn voru stöðvaðir í Kópavogi og Hafnarfirði í gærkvöld í sérstöku umferðareftirliti sem lögreglan heldur nú úti í
Um var að ræða kannabisræktun í tveimur íbúðum í sama fjölbýlishúsinu.
Upplýsingum um óhappið má koma á framfæri við lögreglustöðina á Krókhálsi 5b í Reykjavík í síma 444-1180 og 444-1190 eða í tölvupósti á netfangið abending
Sérstaklega á þetta við þegar slíkt kemur upp á stofnbrautum en þá er beinlínis hætta á ferðum, ekki síst í skammdeginu.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í fjölbýlishúsi í austurborginni í gær.
Kannabisræktun var gerð upptæk í íbúðarhúsi í Ölfusi í gærkvöldi. Lögreglumenn höfðu komist á snoðir um að ræktun væri hugsanlega í gangi í húsinu.