Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Starfsmenn tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu létu ekki sitt eftir liggja í átakinu Hjólað í vinnuna sem stóð yfir dagana 5 maí.
Mælingarnar á miðvikudag eru hluti af sérstöku umferðar- og hraðaeftirliti í og við íbúðargötur í umdæminu.
Fjórir karlar hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 18 júní að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli
Karl á fertugsaldri, sem verið hefur í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá því gær vegna rannsóknar á andláti Hannesar Þórs Helgasonar, hefur
Þúsundir manna voru í miðborg Reykjavíkur í gær þegar Menningarnótt var haldin í borginni en hátíðin gekk almennt vel fyrir sig.
Sex ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á Menningarnótt. Fimm voru stöðvaðir í Reykjavík og einn í Mosfellsbæ.
Rannsókn lögreglu á manndrápi sem átti sér stað í heimahúsi við Háaberg í Hafnarfirði í gær heldur áfram og er mjög umfangsmikil.
Í dagblaðinu DV birtust í gær ummæli höfð eftir yfirmanni kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Ætluð brot uppgötvuðust þegar tekið var út án heimildar af debetreikningum 6 íslenskra aðila í hraðbönkum í Frakklandi í byrjun ágúst.