Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

26. ágúst 2010

Þessi frétt er meira en árs gömul

Manndráp í Hafnarfirði – maðurinn laus úr haldi

Karl á fertugsaldri, sem verið hefur í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá því gær vegna rannsóknar á andláti Hannesar Þórs Helgasonar, hefur verið látinn laus. Ekki voru efni til að krefjast gæsluvarðhalds yfir honum.