Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Tveir eru enn í sóttkví á Austurlandi vegna COVID-19 faraldursins. Enginn er í einangrun.
Í dag milli 17-18 verður opið í sýnatöku á Vopnafirði og eru allir þeir sem hafa einhver einkenni hvattir til að mæta í sýnatöku.
Vegna veðurs var sýnatöku sem vera átti kl. 17-18 í kvöld frestað og verður hún kl. 8-9 í fyrramálið.
Á Austurlandi eru því 11 í einangrun og 40 í sóttkví, en eins og áður sagði mun sú tala lækka eftir daginn í dag enda stór hluti nú þegar laus úr sóttkví
Einn er í einangrun af átta sem smitast hafa af COVID-19 á Austurlandi en sjö er batnað. Þá eru sjö í sóttkví.