Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Tveir þeirra störfuðu áður með yfirhundaþjálfara embættis ríkislögreglustjóra í Noregi en góð samvinna er á milli landanna á þessu sviði löggæslunnar sem
Í síðustu viku slösuðust níu vegfarendur í jafn mörgum umferðaróhöppum á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði í fyrrakvöld.
Í síðustu viku slösuðust tveir vegfarendur í tveimur umferðaróhöppum á höfuðborgarsvæðinu og hafa ekki verið færri á einni viku frá áramótum.
Brot 92 ökumanna voru mynduð á Arnarnesvegi í Kópavogi í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Arnarnesveg í vesturátt, við Salaveg.
Brot 16 ökumanna voru mynduð á Borgavegi í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Borgaveg í austurátt, að Sóleyjarima.
Brot 18 ökumanna voru mynduð í Baugshlíð í Mosfellsbæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Baugshlíð í norðurátt, á móts við Lágafellsskóla.
Brot 44 ökumanna voru mynduð á Digranesvegi í Kópavogi í gær.
Sá sem hraðast ók mældist á 127 Vöktun lögreglunnar á Suðurlandsvegi er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Brot 33 ökumanna voru mynduð á Vífilsstaðavegi í Garðabæ á föstudag.