Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Brot 73 ökumanna voru mynduð á Vínlandsleið í Reykjavík í gær.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi í miðborginni síðdegis í gær.
Brot 130 ökumanna voru mynduð á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ í gær.
Innbrot í verslun Olís í Fellabæ var tilkynnt til lögreglunnar á Egilsstöðum um kl. 09:0 í morgun, sunnudag en þar hafði verið brotist inn s.l. nótt.
Tveir menn voru á bátnum og komst annar þeirra í björgunarbát og var bjargað um borð í fiskibát, en hinn lést.
Lögreglan á Akureyri framkvæmdi húsleit í íbúð í Glerárhverfi í gærkvöldi eftir að grunsemdir höfðu kviknað um fíkniefnamisferli þar.
Fjörutíu og níu óku á 80 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 100.
Ellefu óku á 90 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 102.
Lögreglumenn á Selfossi komust í gær á snoðir um fíkniefnaræktun í íbúðarhúsi í Hveragerði. Við húsleit fundust á þriðjahundrað kannabisplöntur.
Á liðnu ári var lagt hald á 80 kíló af amfetamíni, tæplega 55 kg af maríhúana og 11.699 stykki af hassplöntum. Samantektina má nálgast hér.