Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
7605 leitarniðurstöður
Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 28 febrúar – 6 mars, en alls var tilkynnt um 36 umferðaróhöpp í umdæminu.
Gunnlaugur V.
Listinn er byggður á forvera Evrópska persónuverndarráðsins, svokallaðs „29 gr. vinnuhóps“, en leiðbeiningarnar voru síðar staðfestar af ráðinu.
Á æfingunni um helgina voru um 20 leikarar í hlutverkum farþegar/ sjúklinga og um 120 viðbragðsaðilar tóku þátt í æfingunni.
Flest þeirra áttu sér stað á heimili, en mest hefur fjölgunin þó verið í innbrotum í ökutæki.
Átta fíkniefnamál komu upp síðdegis í gær og nótt og er málafjöldi fíkniefnamála á þessari hátíð nú orðin 29 mál sem er svipað og undanfarin ár.
Viðbragðsaðilar leita nú að bíl í Ölfusá eftir að tilkynning barst neyðarlínu um kl. 22:00 þess efnis að ungmenni hefði séð bifreið ekið í ána.
Með lagabreytingunni var lögð sú skylda á hendur fyrirtækja og stofnana sem hafa á að skipa 25 starfsmönnum eða fleirum að verða sér úti um slíka vottun
Athugið að staða á gagnasíðu Fiskistofu kann að vera vantalið þar sem skil á vorskýrslum júní mánaðar eru ekki fyrr en 20. júlí næsktomandi.
Lögreglan á Akureyri upplýsti um helgina alls 28 innbrots- og þjófnaðarmál sem hafa átt sér stað á Akureyri undanfarnar vikur.