Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Vegna starfsdags embættisins verður skrifstofu og skiptiborði embættis landlæknis lokað kl. 12:00, mánudaginn 10. október.
Tíu einstaklingar greindust í dag með veiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómi, fjórir í morgun og sex nú síðdegis.
Dagskráin er öllum opin, hefst kl. 13:00 og er áætlað að henni ljúki um kl. 16:00.
Í vikunni 22.-28. mars fá 4600 einstaklingar seinni bólusetningu með bóluefni Pfizer. Um 1300 fá fyrri bólusetningu með Moderna bóluefni.
Vegna árshátíðar starfsfólks verður skrifstofu og skiptiborði lokað á morgun, föstudaginn 16. mars kl. 14:00.
Í síðustu viku (10. viku) var inflúensan staðfest hjá 28 einstaklingum.
ENSKA / ENGLISH PÓLSKA / POLSKI Nú í ágúst verður boðið upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára.
. – 13. júní verða um 27 þúsund einstaklingar bólusettir hér á landi.
Í viku 7, 15.- 21. febrúar, verða tæplega 6 þúsund einstaklingar bólusettir.
Aldursdreifing niðurgangstilfella sýnir að aukningin var mest meðal barna á aldrinum 1–4 ára.