Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Landsskipulagsstefna felur í sér samræmda stefnu ríkisins í skipulagsmálum fyrir landið í heild og tekur til landsins alls og haf- og strandsvæða.
Skipulagsstofnun býður hér með þeim sem hafa áhuga á eða eiga hagsmuna að gæta að skrá sig á samráðsvettvang við gerð landsskipulagsstefnu 2012 - 2024.
Lögin gera ráð fyrir að unnið verði strandsvæðisskipulag við strendur Íslands, í fyrsta skipti hér á landi.
Í tengslum við gerð landsskipulagsstefnu var unnin skýrsla um ferðamennsku á miðhálendinu sem ber heitið Ferðamennska á miðhálendi Íslands: Staða og
Athugasemdir og ábendingar bárust frá sjö aðilum á kynningartímanum og er afrit athugasemda birt í viðauka.
Tilkynningar um þátttöku á fundinum berist í síðasta lagi fimmtudaginn 2 febrúar í netfangið
Vakin er athygli á að hægt er að skila skriflegum ábendingum varðandi valkostina fram til 8 september næstkomandi á eða í gegnum vefsíðu landsskipulagsstefnu
Tillaga að landsskipulagsstefnu auglýst í október og nóvember 2014. Tillaga til þingsályktunar lögð fram á Alþingi á vorþingi 2015.
Niðurstöður rýnivinnu verða skjalfestar í greinargerð sem birt verður á netinu og hún send þátttakendum á samráðsvettvangi, fulltrúum í ráðgjafarnefnd,
Stefán lagði í máli sínu áherslu á þau miklu tækifæri sem felast í að draga úr losun hér á landi með verndun óraskaðs votlendis og endurheimt votlendis