Fara beint í efnið

13. janúar 2012

Fyrsti fundur samráðsvettvangs um gerð landsskipulagsstefnu 3. febrúar 2012

sitelogo-landsskipulag

Skipulagsstofnun boðar til fyrsta fundar samráðsvettvangs um gerð landsskipulagsstefnu föstudaginn 3. febrúar kl.13.00 til 16.30 að Icelandair Hotel Reykjavík Natura (Loftleiðahótelið) Nauthólsvegi 52 - 101 Reykjavík.

Dagskrá fundarins:Hlutverk og starf samráðsvettvangs við gerð landsskipulagsstefnu.

Lýsing á gerð landsskipulagsstefnu.

Vinna með áherslur landsskipulagsstefnu (samráðsfundur).

Tilkynningar um þátttöku á fundinum berist í síðasta lagi fimmtudaginn 2. febrúar í netfangið landsskipulag@skipulagsstofnun.is eða einar@skipulagsstofnun.is.