Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
3757 leitarniðurstöður
Vegna vinnu við fræsingar verður Hafnarfjarðarvegur í Garðabæ lokaður til norðurs frá kl. 9 – 13 í dag, þriðjudag.
Hægri akrein verður lokað kl. 8 og veginum öllum kl. 9 Hjáleiðir er merktar á staðnum. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 8 – 17.
ágúst kl. 16.22 var bifreið ekið suður Höfðabakka á hægri akrein, en við Fálkabakka var bifreiðinni ekið áleiðis í U-beygju norður Höfðabakka.
Vegna vinnu við hljóðmön á Vesturlandsvegi verður þrengt að umferð frá kl. 9-12 í dag á akrein sem liggur til suðurs frá strætóvasa og að Skarhólabraut
Bílaumferð inn í Fossvogskirkjugarði er takmörkuð á aðfangadag á milli kl 9–15 og aðeins heimil þeim sem framvísa svokölluðu P-merki.
Brot 114 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 9 ágúst til föstudagsins 11 ágúst.
Snýst í sunnan 10-15 fyrripartinn á morgun, föstudag, með rigningu, talsverð úrkoma um tíma eftir hádegi og hiti þá 6 til 9 stig.
Brot 161 ökumanns var myndað á Sæbraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 9 febrúar til mánudagsins 13 febrúar.
Umferðin í fyrramálið ætti hins vegar að ganga betur fyrir sig því að þá gildir heimild Vegagerðarinnar vegna verksins frá kl. 9, en ekki frá kl. 6 eins
í einu og má búast við umferðartöfum á milli kl. 9 og 19.30 Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin