Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4655 leitarniðurstöður
Brot 19 ökumanna voru mynduð á Suðurbraut í Hafnarfirði í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurbraut í austurátt, að Þúfubarði.
Brot 31 ökumanns var myndað á Njarðargötu í Reykjavík í dag.
Meðalhraði hinna brotlegu var 62 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 82.
Brot 11 ökumanna voru mynduð á Salavegi í Kópavogi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Salaveg í vesturátt, við Dynsali.
Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 139 ökutæki þessa akstursleið og því óku fáeinir ökumenn, eða 6%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Tveir voru teknir á föstudagskvöld og tveir sömuleiðis á bæði laugardag og sunnudag. Þetta voru fimm karlar á aldrinum 25-62 ára og ein kona, 17 ára.
Brot 28 ökumanna voru mynduð í Vesturvör í Kópavogi í dag.
Sá sem hraðast ók mældist á 61. Vöktun lögreglunnar í Suðurhlíð er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Sá sem hraðast ók mældist á 66. Vöktun lögreglunnar í Dalsmára er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Brot 65 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Kópavogi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í suðurátt, gegnt Smáralind.