Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
6000 leitarniðurstöður
Fimm ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu í gær og nótt. Þrír þeirra voru stöðvaðir í Reykjavík og tveir í Kópavogi.
Brot 39 ökumanna voru mynduð á Kristnibraut í Grafarholti í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið í austurátt, þ.e. framhjá Ingunnarskóla.
Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 32 ökutæki þessa akstursleið og var þeim öllum nema tveimur ekið á löglegum hraða, en þarna er 30 km hámarkshraði
Upplýsingar varðandi bólusetningar fyrir heilbrigðisstarfsfólk
Brot 8 ökumanna voru mynduð í Hólabergi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hólaberg í norðurátt, sunnan Klapparbergs.
Brot 40 ökumanna voru mynduð í Dalsmára í Kópavogi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Dalsmára í vesturátt, við Lækjarsmára.
Brot 7 ökumanna voru mynduð í Háholti í Hafnarfirði í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Háholt í austurátt, við Brattholt.
Brot átta ökumanna voru mynduð í Kríuási í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kríuás í vesturátt, við Áslandsskóla.
Brot 33 ökumanna voru mynduð á Kaplaskjólsvegi í Reykjavík í dag.
Brot 27 ökumanna voru mynduð í Eskihlíð í Reykjavík í dag.