Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Alls urðu 11 umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku, öll án teljandi meiðsla, enda fólk almennt með öryggisbeltin spennt.
Jarðskjálfti varð í Vatnafjöllum þann 11 nóvember s.l. 5,2 á Richter að stærð.
Norðfjarðargöng voru opnuð laugardaginn 11 nóvember og ljóst að þarna er um gríðarlega samgöngubót að ræða fyrir íbúa Neskaupstaðar og í raun alla Austfirðinga
Vegna mjög slæmrar veðurspár er áður auglýstri sýnatöku vegna COVID-19 aflýst á Vopnafirði, Egilsstöðum og Reyðarfirði á morgun, mánudaginn 3 Ný tímasetning
Atvikið átti sér stað á milli klukkan 18:00 og 19:00 Talið er að ungu mennirnir hafi verið á vínrauðum skutbíl. Á þeim er gefin eftirfarandi lýsing.
Í vikunni voru 18 ökumenn kærðir fyrir of hraðann akstur. Flestir á vegakafla frá Vík og austur fyrir Kirkjubæjarklaustur að Höfn.
Skráð umferðaróhöpp voru 14. Karlmaður í Þorlákshöfn var úrskurðaður, af lögreglustjóra, í nálgunarbann eftir að hafa brotið gegn sambýliskonu sinni.