Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Engin tilkynning barst vegna gruns um fjármögnun hryðjuverka, en slík tilkynning hefur aldrei borist.
Sex líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglunnar um helgina en fjórar þeirra áttu sér stað í miðborginni aðfaranótt sunnudags.
Lögreglustjórar munu halda úti fíkniefnaeftirliti um verslunarmannahelgina, hver í sínu umdæmi.
Hinn særði sagði að tveir menn hefðu ráðist á hann um nóttina til að ræna hann.
Þann 10 apríl sl. var birt auglýsing frá lögreglustjóra um takmarkanir á umferð um göngin.
Um þetta er frekar fjallað í umferðarlögum nr. 50.
Tilefni lögregluaðgerða í fyrrakvöld gegn vélhjólagengi var rökstuddur grunur lögreglu um fyrirætlanir meðlima vélhjólagengisins um hefndaraðgerðir gegn
Misvel gengur að fá ökumenn, sem eiga erindi í Laugardalinn, til að nýta þau bílastæði sem þar eru og þá um leið að leggja ökutækjum sínum löglega.
Við húsleit á áðurnefndum stað fundust 50 kannabisplöntur. Á sama stað var einnig lagt hald á um 1,5 kg af tilbúnu, þurrkuðu marijúana.
Í öðru sérkennilegu líkamsárásarmáli um helgina var skófla notuð sem barefli.