Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4855 leitarniðurstöður
Reglugerð þessi var sett með heimild í 4. gr. laga um ríkislögmann nr. 51/1985, með síðari breytingum.
Hinir brotlegu mældust allir á 59 en þarna er 50 km hámarkshraði.
Bíll þess eina sem ók of hratt eða yfir afskiptahraða mældist á 61 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði.
Fimm óku á 50 km hraða eða meira, en sá sem hraðast ók mældist á 57.
Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 68 ökutæki þessa akstursleið og því ók meirihluti ökumanna, eða 59%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Brot 51 ökumanns var myndað á Hringbraut í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut í vesturátt, á móts við Furumel.
Þrettán óku á 50 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 63.
Meðalhraði hinna brotlegu var 66 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði.
Fjórir óku á 50 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 58.
Meðalhraði hinna brotlegu var 52 km/klst en þarna er 40 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 62.