Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4573 leitarniðurstöður
Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 52 ökutæki þessa akstursleið og því ók hátt í helmingur ökumanna, eða 42%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 34 ökutæki þessa akstursleið og því ók hátt í helmingur ökumanna, eða 44%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Þetta voru sjö karlar á aldrinum 19-58 ára og tvær konur, 40 og 46 ára. Einn þessara ökumanna hafði þegar verið sviptur ökuleyfi.
Samtals greindust 55 einstaklingar, þar af 42 með inflúensutegund A(pdm09), átta með tegund A(H3) og fimm með inflúensutegund B.
Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 68 ökutæki þessa akstursleið og því ók hátt í helmingur ökumanna, eða 41%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Við fyrri hraðamælingar lögreglunnar á þessum stað hefur brotahlutfallið verið 33-43%.
Meðalhraði hinna brotlegu var 44 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 48.
Meðalhraði hinna brotlegu var 45 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 52.
Brot 64 ökumanna voru mynduð á Digranesvegi í Kópavogi á miðvikudag.
Brot 41 ökumanns var myndað á Fjallkonuvegi í Reykjavík á föstudag.