Fara beint í efnið

Lax og silungsveiðiskráning

Hafrannsóknastofnun safnar upplýsingum um lax- og silungsveiði í umboði Fiskistofu. Hafrannsóknastofnun dreifir veiðibókum til veiðifélaga/veiðiréttareigenda þar sem veiðimenn skrá veiði sína.

Veiðifélögum/veiðiréttareigendum ber að skila upplýsingum um veiði á vatnasvæði sínu til Hafrannsóknastofnunar með því að skila veiðibók eða með rafrænum hætti.

Upplýsingar um lax- og silungveiði eru árlega gefnar út í skýrslu með samantekt á upplýsingum um veiðina:

Þjónustuaðili

Fiski­stofa