Fara beint í efnið

Samgöngur

Læknisvottorð farmanna

Sækja um læknisvottorð

Lög mæla fyrir um að allir þeir sem falla undir lágmarksmönnun skipa skuli vera líkamlega og andlega hæfir til að gegna þeim stöðum sem þeir eru settir til að gegna. T.d. þurfa þeir sem gegna stöðu á stjórnpalli skips og í vélarúmi skips að uppfylla tilteknar kröfur um sjón, heyrn sem og líkamlega og andlega færni.

Aðeins viðurkenndir sjómannalæknar mega gefa út læknisvottorð um sjón, heyrn og heilbrigði farmanna (STCW).

Sækja um læknisvottorð

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa