Fara beint í efnið

Hnúðlaxveiðar

Leyfi til veiða á hnúðlaxi

Veiðifélagi eða veiðiréttarhafa, þar sem ekki eru veiðifélög, er heimilt að veiða hnúðlax (Oncorhynchus gorbuscha) með ádráttarnetum árin 2023, 2024 og 2025.  

Sækja þarf um veiðileyfið til Fiskistofu og er leyfið veitt fyrir viðkomandi almanaksár.

Skilyrði

  • Skrá þarf allan afla

  • Senda þarf Fiskistofu árlega skýrslur um sókn og afla.

Leyfi til veiða á hnúðlaxi

Þjónustuaðili

Fiski­stofa