Fara beint í efnið

Hlaðskoðanir SAFA/SACA

Hlaðskoðanir erlendra flugvéla á Íslandi 

Eitt verkefna Samgöngustofu er að gera hlaðskoðanir á flugvélum sem skráðar eru erlendis og lenda á Íslandi. Þetta verkefni kallað Hlaðskoðunaráætlun Evrópusambandsins og nær til þriðja ríkis flugfélaga (SAFA) og flugvéla skráðra innan Evrópusambandsins (SACA).

Hlaðskoðanir SAFA/SACA

Nánari upplýsingar um hlaðskoðanir eru á heimasíðu EASA: 

European Union Aviation Safety Agency - Ramp Inspection Programmes (SAFA & SACA)

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa