Fara beint í efnið

Greiða atkvæði í heimahúsi

Umsókn um að fá að greiða atkvæði í heimahúsi

Kjósanda sem ekki getur sótt kjörfund á kjördegi vegna sjúkdóms, fötlunar eða barnsburðar er heimilt að greiða atkvæði í heimahúsi nema hann eigi kost á að greiða atkvæði á stofnun.

Umsókn um að fá að greiða atkvæði í heimahúsi, afhendist kjörstjóra í því sveitarfélagi sem viðkomandi dvelur í síðustu þrjár vikur fyrir kjördag. Umsóknin skal hafa borist kjörstjóra eigi síðar en kl. 16 fjórum dögum fyrir kjördag.

Umsókn um að fá að greiða atkvæði í heimahúsi

Þjónustuaðili

Sýslu­menn