Þrjú ný námskeið í vetur í Innkaupaskóla Ríkiskaupa
Markmið Innkaupaskólans er að stuðla að framþróun opinberra innkaupa sem faggrein og stuðla á sama tíma að sameiginlegum skilningi innan sviðsins hjá kaupendum og bjóðendum sem gerir aðilum kleift að vinna betur saman að settu marki með hliðsjón af stefnu stjórnvalda um hagkvæm og sjálfbær innkaup.