Gögn ríkja sem senda tilkynningar til Sóttvarnastofnunar Evrópusambandsins (ECDC) sýna verulega aukningu í árlegri inflúensu- og RS-veirusýkingum (RSV), sem einnig eru að valda auknu álagi í heilbrigðisþjónustu. Á Íslandi er um þessar mundir sérstaklega mikil aukning á RSV, samfara aukning á inflúensu.