Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
25. september 2019
Drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags eru nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða nýja reglugerð á grundvelli laga nr. 88/2018 um skipulag haf- og strandsvæða.