Tekið hafa gildi ný lög um skipulag haf- og strandsvæða nr. 88/2018 sem samþykkt voru á Alþingi 12. júní síðastliðinn.
Lögin fela annarsvegar í sér að setja skuli fram almenna stefnu um skipulagsmál á haf- og strandsvæðum og hinsvegar að gera skuli nánara svæðisbundið skipulag á tilteknum svæðum við strendur landsins.