Tillaga Hafrannsóknastofnunar að eldissvæðum vegna fiskeldis í Arnarfirði
Skipulagsstofnun hefur veitt Hafrannsóknastofnun umsögn um tillögu að eldissvæðum vegna fiskeldis í Arnarfirði. Skipulagsstofnun er lögbundinn umsagnaraðili þegar Hafrannsóknastofnun tekur ákvörðun um afmörkun eldissvæða samkvæmt 4. gr. a laga nr. 71/2008 um fiskeldi.