Styrkur úr minningarsjóði Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs Bjarnasonar
Heilbrigisstofnun Vesturlands hefur hlotið styrk úr minningarsjóði Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs Bjarnasonar. Minningarsjóðurinn er í umsjón embættis landlæknis og úr honum eru veittir styrkir til verkefna sem ætlað er að auka gæði og öryggi í heilbrigðisþjónustu.